Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi
Bærinn
Hólmarar
Umhverfismál
Atvinnulíf

Stykkishólmur stendur við Breiðafjörð á norðanverðu Snæfellsnesi. Bærinn er í tveggja klukkustunda akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Bærinn stendur á Þórsnesi og er bæjarstæðið einstaklega fallegt. Húsin í bænum gefa Stykkishólmi sérstakt yfirbragð, þar sem tekist hefur að varðveita gömlu bæjarmyndina.

Frá bæjarstjóra - 28. júlí 2015
Bæjarráð ályktar um sérstakar umferðaröryggisaðgerðir vegna umferðar við gististaði í bænum. Á síðasta fundi bæjarráðs var fjallað um fjölmörg erindi þar sem óskað er eftir leyfi til þess að reka gistiþjónustu. Fjölgun erlendra ferðamanna sem streyma til okkar fagra lands kallar á uppbyggingu innvi...
Mynd með frétt
24. júlí 2015
Starfsmaður óskast í Vatnasafnið í ágúst. Vinnutími 12 – 18. Upplýsingar gefur Ragnheiður í síma 433-8161 frá kl. 9-12 ...
Mynd með frétt
20. júlí 2015
Boðað er til fundar í bæjarráði fimmtudaginn 23.júlí n.k klukkan 17.00. Dagskrá fundarins má nálgast hér ...
Mynd með frétt
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré