Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi
Bærinn
Hólmarar
Umhverfismál
Atvinnulíf

Stykkishólmur stendur við Breiðafjörð á norðanverðu Snæfellsnesi. Bærinn er í tveggja klukkustunda akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Bærinn stendur á Þórsnesi og er bæjarstæðið einstaklega fallegt. Húsin í bænum gefa Stykkishólmi sérstakt yfirbragð, þar sem tekist hefur að varðveita gömlu bæjarmyndina.

Grunnskólinn - 27. maí 2016
Kæru skólavinir Þá er senn komið að lokum þessa skemmtilega skólaárs sem hefur í raun bara brunað áfram. Ég hélt lengi vel að hraðinn ætti bara við mig, sem fullorðinn mann og búinn að standa hér vaktina síðan 1984, já erum við ekki að tala um 32 ár. Nei sannarlega finnst þeim yngri einnig tími...
Mynd með frétt
Grunnskólinn - 26. maí 2016
Grunnskólinn vill þakka Bónus og Póstinum fyrir mjög gott samstarf í vetur. Þrír nemendur í sérdeild hafa farið þrisvar í viku í starfsnám með stuðningsfulltrúa og hefur það gengið mjög vel. Næsta vetur eigum við von á að bakaríið bætist í hópinn og ef einhverjir fleiri hefðu áhuga eru þeir vinsamle...
Mynd með frétt
Grunnskólinn - 26. maí 2016
Í morgun enduðu hlauparar Friðarhlaupsins hlaup sitt um Vesturland hér í Stykkishólmi. Þeir hittu nemendur 1. - 5. bekkjar og fóru með þeim í leiki og leyfðu öllum að halda á friðarkyndlinum. Friðarhlaupið (Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run) er alþjóðlegt kyndilboðhlaup. Tilgangur hlaupsins e...
Mynd með frétt
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré