Forsíða
Framlengdur umsóknarfrestur í sjóði Uppbyggingasjóðs

Framlengdur hefur verið umsóknarfrestur í sjóði Uppbyggingasjóðs til miðnættis sunnudagsins 21. Janúar .n.k. vegna innleiðingar á nýju umsóknarkerfi. Upplýsingar varðandi styrkina veita Ölöf S: 898.0247 Ólafur S: 892.3208 og Elísabet S: 892.5290 https://soknaraaetlun.is/ ... lesa meira
Viðburðir á Snæfellsnesi: Sjá snaefellingar.is


Ávarp bæjarstjóra Stykkishólms í Hólmgarði þegar ljósin voru tendruð á jólatrénu frá vinabæ okkar Drammen í Noregi 1. desember 2017

Ágætu bæjarbúar. Í nafni bæjarstjórnar býð ég ykkur velkomin hingað í Hólmgarð á sjálfan fullveldisdaginn. Við upphaf aðventu komum við saman hér í Hólmgarði sem endranær. Við fögnum því að jólahátíðin er framundan með táknrænum og hefðbundnum hætti með því að kveikja ljósin á þessu fallega jólatré. ... lesa meira


Earth Check umhverfisvottun

Hafa samband