Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi
Bærinn
Hólmarar
Umhverfismál
Atvinnulíf

Stykkishólmur stendur við Breiðafjörð á norðanverðu Snæfellsnesi. Bærinn er í tveggja klukkustunda akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Bærinn stendur á Þórsnesi og er bæjarstæðið einstaklega fallegt. Húsin í bænum gefa Stykkishólmi sérstakt yfirbragð, þar sem tekist hefur að varðveita gömlu bæjarmyndina.

Grunnskólinn - 21. nóvember 2014
Dagur Íslenskrar tungu var sunnudaginn 16. nóvember en það er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Þar sem að dagurinn bar upp á sunnudag ákváðum við að ljúka ákveðinni skólavinnu sem verið hefur í gangi vegna þessa merkisviðburðar í morgun með söngsal. Auk þess að syngja saman nokkur lög að þ...
Mynd með frétt
Grunnskólinn - 21. nóvember 2014
Í morgun var Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur. Þessi dagsetning var ákveðin þar sem daginn bar upp á síðasta sunnudag. Allir nemendur komu saman á sal og voru sungin nokkur lög. Þá stigu nemendur 6. bekkjar á stokk með frumsamin ljóð eftir Halldóru og Heiðrúnu Eddu um bekkjarsáttmálann ...
Mynd með frétt
Grunnskólinn - 20. nóvember 2014
Í dag fengu nemendur 8. – 10. bekkjar kynningu á íslensku atvinnulífi. Viðburðurinn er í tengslum við sýninguna sem hangir á veggjum skólans. Fyrst sagði María Ólafsdóttir sýningarstjóri og kynningarfulltrúi símenntunar á Bifröst frá sér og starfi sínu á við Háskólann á Bifröst. Þá sagði Guðrún ...
Mynd með frétt
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré