Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi
Bærinn
Hólmarar
Umhverfismál
Atvinnulíf

Stykkishólmur stendur við Breiðafjörð á norðanverðu Snæfellsnesi. Bærinn er í tveggja klukkustunda akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Bærinn stendur á Þórsnesi og er bæjarstæðið einstaklega fallegt. Húsin í bænum gefa Stykkishólmi sérstakt yfirbragð, þar sem tekist hefur að varðveita gömlu bæjarmyndina.

Grunnskólinn - 30. september 2014
Í gær var bekkjarkvöld í 6. bekk þar sem krakkarnir fóru í gegnum ýmsar þrautir í anda “minute to win it”. Kvöldið var hið skemmtilegasta, stelpurnar komu með glæsilegar veitingar eins og sést á myndunum og þau enduðu á að fara í feluleik í myrkvuðum skólanum. = Fleiri myndir af bekkjarkvöldinu...
Mynd með frétt
Leikskólinn - 29. september 2014
Karín Rut og hænurnar hennar þökkuðu fyrir sig á dögunum með því að færa okkur egg sem snædd voru ofan á brauð síðar um daginn. Krakkarnir í leikskólanum safna saman matarafgöngum fyrir hænurnar og vita það m.a. að þær mega ekki fá appelsínur og lauk...
Mynd með frétt
Leikskólinn - 29. september 2014
Hún Brynja Rún bauð samnemendum sínum á Ási á Sælkerahúsið til mömmu sinnar einn daginn rétt fyrir vetrarlokun hjá þeim. Edda tók á móti hópnum og bauð upp á kakó og snúða og krakkarnir tóku lagið. Það var heilmikil upplifun að fara saman á kaffihús...
Mynd með frétt
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré