Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi
Bærinn
Hólmarar
Umhverfismál
Atvinnulíf

Stykkishólmur stendur við Breiðafjörð á norðanverðu Snæfellsnesi. Bærinn er í tveggja klukkustunda akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Bærinn stendur á Þórsnesi og er bæjarstæðið einstaklega fallegt. Húsin í bænum gefa Stykkishólmi sérstakt yfirbragð, þar sem tekist hefur að varðveita gömlu bæjarmyndina.

Grunnskólinn - 31. október 2014
Í dag var Halloween þemadagur í skólanum. Nemendur og starfsfólk mætti í hinum ýmsustu gerðum af búningum og mátti sjá allskyns kynjaverur á ferð um húsið. Hjá 1. - 4. bekk var einnig bangsadagur og mættu þau með bansga með sér í skólann. Hér má sjá fleiri myndir af 1. - 4. bekk í dag. ...
Mynd með frétt
Grunnskólinn - 31. október 2014
Nemendur í heimilisfræði vali hafa undanfarna tíma verið að læra á þvo þvott og allt sem því fylgir. Í síðasta tíma var strauborðið tekið upp og Helga heimilisfræðikennari kenndi þeim að strauja. Á myndunum í myndasafninu má sjá hvernig þau tóku sig út við strauborðið. ...
Mynd með frétt
30. október 2014
Há mengunargildi mælist nú í Stykkishólmi en þar hefur mælst 0.9 ppm en það eru um 2700 míkrógrömm á rúmmetra. Vinsamlega lokið gluggum, hækkið í ofnum og haldið ykkur innandyra. Íbúar á svæðinu eru hvattir til þess að fylgjast vel með frekari fréttum og kynna sér vel leiðbeiningar yfirvalda se...
Mynd með frétt
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré