Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi
Bærinn
Hólmarar
Umhverfismál
Atvinnulíf

Stykkishólmur stendur við Breiðafjörð á norðanverðu Snæfellsnesi. Bærinn er í tveggja klukkustunda akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Bærinn stendur á Þórsnesi og er bæjarstæðið einstaklega fallegt. Húsin í bænum gefa Stykkishólmi sérstakt yfirbragð, þar sem tekist hefur að varðveita gömlu bæjarmyndina.

Grunnskólinn - 26. ágúst 2016
Skólasetning skólaársins 2016-2017 í Grunnskólanum í Stykkishólmi fór fram síðasta mánudag 22. ágúst kl.10.00. Börn, foreldrar og starfsfólk mættu með gleði í hjarta og bros á vör, tilbúin í nýtt skólaár. Skólastarfið fór vel af stað í þessari fyrstu viku vetrarins. Eins og flestum er kunnugt eru ...
Mynd með frétt
Grunnskólinn - 26. ágúst 2016
Skólinn var settur mánudaginn 22. ágúst kl. 10:00. Gaman var að sjá hversu margir foreldrar gátu gefið sér tíma til þess að koma við setninguna. Skólastarf hefur farið vel af stað og ekki að sjá annað en að nemendur hafi verið tilbúnir að hefja skólaárið 2016-2017. ...
Mynd með frétt
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré