Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi
Bærinn
Hólmarar
Umhverfismál
Atvinnulíf

Stykkishólmur stendur við Breiðafjörð á norðanverðu Snæfellsnesi. Bærinn er í tveggja klukkustunda akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Bærinn stendur á Þórsnesi og er bæjarstæðið einstaklega fallegt. Húsin í bænum gefa Stykkishólmi sérstakt yfirbragð, þar sem tekist hefur að varðveita gömlu bæjarmyndina.

Grunnskólinn - 4. september 2015
Þá er þessi vika á enda. Við erum glöð með vinnuna hjá okkur öllum, nemendum sem og kennurum. Nýir nemendur virðast falla vel inní hópinn að okkar mati og vonum við að það sé rétt upplifun hjá okkur. Það er svo ótrúlega mikilvægt að maður finni fyrir áhuga, hlýhug og stóru brosi þegar að maður ...
Mynd með frétt
4. september 2015
Umsóknarfrestur um stöðu móttökufulltrúa hjá Stykkishólmsbæ rann út þriðjudaginn 1. September. Um stöðuna sóttu eftirtaldir einstaklingar: Edda Baldursdóttir sem hefur lokið stúdentsprófi og sveinsprófi hársnyrtiiðna, og rekið kaffihúsið í Hólmgarði. Hún er búsett í Stykkishólmi. Ragnheiðu...
Mynd með frétt
3. september 2015
Umsóknarfrestur um stöðu skipulags og byggingarfulltrúa hjá Stykkishólmsbæ rann út mánudaginn 31. ágúst. Um er að ræða 100% stöðu, en áður var þessi staða sameiginleg með Grundarfjarðarbæ. Með þeirri ákvörðun að ráða í 100% stöðu í báðum sveitarfélögunum var jafnframt ákveðið að auglýsa eftir umsæk...
Mynd með frétt
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré