Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi
Bærinn
Hólmarar
Umhverfismál
Atvinnulíf

Stykkishólmur stendur við Breiðafjörð á norðanverðu Snæfellsnesi. Bærinn er í tveggja klukkustunda akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Bærinn stendur á Þórsnesi og er bæjarstæðið einstaklega fallegt. Húsin í bænum gefa Stykkishólmi sérstakt yfirbragð, þar sem tekist hefur að varðveita gömlu bæjarmyndina.

Tónlistarskólinn - 9. október 2015
Mánudaginn 12. október er HAUSTFRÍ hjá okkur eins og hjá grunnskólanum. Því fellur öll kennsla niður hjá okkur þann dag. Eftir það höldum við áfram að undirbúa TÓNFUNDINA sem eru á dagskrá í lok mánaðarins. Æfum okkur vel og munum að bjóða gestum að koma og hlusta! - Allar dagsetningar eru í fré...
Mynd með frétt
Leikskólinn - 9. október 2015
Þessar vikurnar eru elstu nemendur leikskólans að kynna sér grunnskólann. Þau fóru öll saman í fyrstu heimsókn þar sem skólastjórinn tók á móti þeim og sýndi þeim skólann. Tveir hópar eru búnir að fara í ,,skiptinema" heimsóknir í 1. bekk og fer þr...
Mynd með frétt
Grunnskólinn - 9. október 2015
Að vanda var mikill fjöldi samankominn í íþróttahúsinu í dag þegar árleg danssýning skólans fór fram. Það eru fleiri myndir í myndasafninu. ...
Mynd með frétt
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré