Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi
Bærinn
Hólmarar
Umhverfismál
Atvinnulíf

Stykkishólmur stendur við Breiðafjörð á norðanverðu Snæfellsnesi. Bærinn er í tveggja klukkustunda akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Bærinn stendur á Þórsnesi og er bæjarstæðið einstaklega fallegt. Húsin í bænum gefa Stykkishólmi sérstakt yfirbragð, þar sem tekist hefur að varðveita gömlu bæjarmyndina.

Grunnskólinn - 1. september 2014
Ágætu skólavinir Þá er fyrsta heila vinnuvikan á enda og allir bíða spenntir eftir helginni, hvað annað ? Skólastarfið hjá okkur hefur gengið mjög vel og virðast allir tilbúnir að vinna vel saman í vetur. Við höfum ekki lent í neinum vandræðum með stundatöflur nemenda og er það vel, því tö...
Mynd með frétt
Leikskólinn - 29. ágúst 2014
Líf og fjör var í eldhúsi Leikskólans í vikunni þar sem eldað var fyrir um 220 manns þ.e. bæði fyrir Leikskólann og Grunnskólann. Í næstu viku tekur svo Dvalarheimilið aftur við eldamennskunni fyrir Grunnskólann. Við fen...
Mynd með frétt
Tónlistarskólinn - 29. ágúst 2014
Loksins sjáum við fram á að byrja skólastarfið í tónlistarskólanum. Mikill tími hefur farið í að raða upp og taka til kennslutæki og tól eftir endurbæturnar sem gerðar voru í skólanum í sumar og drógust nokkuð á langinn. Óhætt er að segja að skólastarf fyrstu vikuna verði óhefðbundið. Alla fyrs...
Mynd með frétt
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré