Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi
Bærinn
Hólmarar
Umhverfismál
Atvinnulíf

Stykkishólmur stendur við Breiðafjörð á norðanverðu Snæfellsnesi. Bærinn er í tveggja klukkustunda akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Bærinn stendur á Þórsnesi og er bæjarstæðið einstaklega fallegt. Húsin í bænum gefa Stykkishólmi sérstakt yfirbragð, þar sem tekist hefur að varðveita gömlu bæjarmyndina.

Grunnskólinn - 19. desember 2014
Litlu jólin voru haldin hátíðleg í matsal skólans í dag. Gengið var í kringum jólatréð og sungin jólalög með undirleik Gunnars, Berglindar, Hafþórs, Hólmgeirs, Martin og Anette. Formenn nemendaráðs Ísól Lilja og María Rún afhentu 4. bekk viðurkenningarskjal fyrir best skreyttu stofuna. Að því ...
Mynd með frétt
Grunnskólinn - 18. desember 2014
Í morgun bauð 6. bekkur foreldrum og fleiri gestum á smá uppákomu þar sem þau fluttu frumsamið efni og sungu. Þetta var jólaleg og notaleg stund í amstri dagsins. ...
Mynd með frétt
Grunnskólinn - 17. desember 2014
S.l. mánu- og þriðjudag fóru allir nemendur skólans í heimsókn í Norska húsið og á Plássið. Í Norska húsinu var farið upp á loft og þar leitað af "litlu jólasveinunum", eftir það var lesin jólasaga og síðan var frjáls tími til að skoða safnið. Á Plássinu gæddu sér allir á heitu súkkulaði og s...
Mynd með frétt
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré