Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi
Bærinn
Hólmarar
Umhverfismál
Atvinnulíf

Stykkishólmur stendur við Breiðafjörð á norðanverðu Snæfellsnesi. Bærinn er í tveggja klukkustunda akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Bærinn stendur á Þórsnesi og er bæjarstæðið einstaklega fallegt. Húsin í bænum gefa Stykkishólmi sérstakt yfirbragð, þar sem tekist hefur að varðveita gömlu bæjarmyndina.

Tónlistarskólinn - 4. maí 2015
Nú styttist í skólaárinu hjá okkur í tónlistarskólanum. Í þessari viku eru flestir nemendur að taka vorpróf auk þess að vera að undirbúa vortónleikana sína. Búið er að raða nemendum niður á vortónleika og þar var leitast við að raða fjölskyldumeðlimum saman. Við minnum á SKÓLASLITIN sem verð...
Mynd með frétt
Grunnskólinn - 4. maí 2015
Þá er fyrsta vikan í starfi mínu sem staðgengill skólastjóra liðin. Hún var mjög skemmtileg og allt gekk stóráfallalaust. Fyrir það er ég þakklát. Frá því ég hóf störf í haust hefur mér þótt mjög gaman að kynnast skólastarfinu frá þessari hlið. Það er nóg að gera sem gerir það að verkum að tíminn hl...
Mynd með frétt
30. apríl 2015
Fundur bæjarráðs verður haldinn miðvikudaginn 6 maí n.k. klukkan 17 í Ráðhúsi Stykkishólms. Dagskrá fundarins má nálgast hér ...
Mynd með frétt
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré