Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi
Bærinn
Hólmarar
Umhverfismál
Atvinnulíf

Stykkishólmur stendur við Breiðafjörð á norðanverðu Snæfellsnesi. Bærinn er í tveggja klukkustunda akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Bærinn stendur á Þórsnesi og er bæjarstæðið einstaklega fallegt. Húsin í bænum gefa Stykkishólmi sérstakt yfirbragð, þar sem tekist hefur að varðveita gömlu bæjarmyndina.

Grunnskólinn - 6. mars 2015
Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn, biðja þig að gera sér þá ánægju að vera við lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í sjöunda bekk skólaárið 2014 - 2015. Okkur þætti vænt um að þú sæir þér fært að mæta á lokahátíð sem haldin verður í Ólafsvíkurkirkju fimmtudaginn 12. mars 20...
Mynd með frétt
Grunnskólinn - 6. mars 2015
Þá er enn og aftur kominn föstudagur og skemmtileg helgi framundan með þátttöku hinna yngstu á Nettómóti o.fl. o.fl. Nú hafa kennarar lokið við námsmat og þá eru umsjónarkennarar farnir að undirbúa viðtöl eða fundi þar sem að foreldrum verður kynnt staða barna sinna. Eins og áður þá hvetjum ...
Mynd með frétt
6. mars 2015
Stykkishólmur keppir í Útsvari í kvöld, spurningarkeppni sveitarfélaganna sem fram fer í Ríkissjónvarpinu. Núna er komið að 16 liða úrslitum og eru fulltrúar okkar hólmara þau Anna Melsteð, Magnús A Sigurðsson og Róbert Arnar Stefánsson. Þau mæta liði Ölfuss en það lið er örlítið breytt frá fyrstu...
Mynd með frétt
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré