Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi
Bærinn
Hólmarar
Umhverfismál
Atvinnulíf

Stykkishólmur stendur við Breiðafjörð á norðanverðu Snæfellsnesi. Bærinn er í tveggja klukkustunda akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Bærinn stendur á Þórsnesi og er bæjarstæðið einstaklega fallegt. Húsin í bænum gefa Stykkishólmi sérstakt yfirbragð, þar sem tekist hefur að varðveita gömlu bæjarmyndina.

Leikskólinn - 29. ágúst 2014
Líf og fjör var í eldhúsi Leikskólans í vikunni þar sem eldað var fyrir um 220 manns þ.e. bæði fyrir Leikskólann og Grunnskólann. Í næstu viku tekur svo Dvalarheimilið aftur við eldamennskunni fyrir Grunnskólann. Við fen...
Mynd með frétt
Tónlistarskólinn - 29. ágúst 2014
Loksins sjáum við fram á að byrja skólastarfið í tónlistarskólanum. Mikill tími hefur farið í að raða upp og taka til kennslutæki og tól eftir endurbæturnar sem gerðar voru í skólanum í sumar og drógust nokkuð á langinn. Óhætt er að segja að skólastarf fyrstu vikuna verði óhefðbundið. Alla fyrs...
Mynd með frétt
28. ágúst 2014
Í náttúru landsins eru falin mikil verðmæti og er hún ein af mikilvægustu auðlindum landsins. Við nýtum hana til viðurværis og höfum oft á tíðum þurft að glíma við óblíð náttúröfl en um leið höfum við lært að njóta hennar og virða og sækja til hennar upplifun. Undanfarin ár hefur fjöldi aðila efnt ...
Mynd með frétt
Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré