Upplýsingar
Stærra letur
Minna letur
Listi
Listi
Bærinn
Hólmarar
Umhverfismál
Atvinnulíf

Stykkishólmur stendur við Breiðafjörð á norðanverðu Snæfellsnesi. Bærinn er í tveggja klukkustunda akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Bærinn stendur á Þórsnesi og er bæjarstæðið einstaklega fallegt. Húsin í bænum gefa Stykkishólmi sérstakt yfirbragð, þar sem tekist hefur að varðveita gömlu bæjarmyndina.

Leikskólinn - 8. febrúar 2016
Enn fleiri tækifæri gáfust í snjónum í dag því nú hentaði snjórinn mjög vel í það að gera hús úr ,,snjókubbum". Það þurfti margar hendur sem unnu vel saman til að gera þetta flotta snjóhús og í leiðinni komum við snjónum svolítið lengra frá...
Mynd með frétt
Leikskólinn - 8. febrúar 2016
Þessum óvenju mikla snjó sem féll í Stykkishólmi á dögnum var tekið fagnandi í leikskólanum. Fátt er eins skemmtilegt og að byggja snjókarla og snjóhús. Skaflarnir buðu svo sannarlega upp á ýmislegt skemmtilegt. ...
Mynd með frétt
Leikskólinn - 8. febrúar 2016
Á dögunum komu konur úr Aftanskini félagi eldri borgara í Stykkishólmi færandi hendi í leikskólann og gáfu okkur hús sem þær höfðu hannað og saumað. Húsið passar akkúrat yfir borðin okkar og þökkum við þeim ...
Mynd með frétt
 

 

Stykkishólmsbær - Kt. 620269-7009 - Hafnargötu 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 8100 - Fax 438 1687 - stykkisholmur@stykkisholmur.is - Starfsmenn - Veftré