Forsíða


16.02.2017 -

341. fundur bæjarstjórnar

341. fundur bæjarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 16. febrúar n.k. kl. 17:00 á Ráðhúsloftinu.


17.02.2017 -

Íbúafundur um þróun sjálfbærnivísa fyrir ferðaþjónstu á friðlýstum svæðum

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull boðar til íbúafundar um þróun sjálfbærnivísa fyrir ferðaþjónstu á friðlýstum svæðum mánudaginn 20. febrúar n.k. í gestastofunni á Malarrifi.


01.03.2017 -

Viðvera/viðtalstímar atvinnuráðgjafa SSV

Atvinnuráðgjafi SSV verður með viðveru og viðtalstíma á milli 13:00 og 15:00


05.04.2017 -

Viðvera/viðtalstímar atvinnuráðgjafa SSV

Atvinnuráðgjafi SSV verður með viðveru og viðtalstíma á milli 13:00 og 15:00


Viðburðir á Snæfellsnesi: Sjá snaefellingar.is


Vikupistill bæjarstjóra við upphaf ársins 2017

Þegar litið er yfir verkefni síðasta árs og stöðuna sem er framundan hjá Stykkishólmsbæ er af ýmsu að taka hvað varðar uppbyggingu og bætt búsetuskilyrði. Það má halda því fram að besti mælikvarðinn um verk okkar og árangur árið 2016 sé sú ánægjulega staðreynd að íbúum hefur fjölgað nokkuð umfram landmeðaltal og hlutfallslega meira en er víðast á landsbyggðinni. Samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands áttu 1168 íbúar lögheimili í Stykkishólmi 1. desember 2016 og er það 4.5% fjölgun frá því sem var í desember 2015.... lesa meira


Earth Check umhverfisvottun

Hafa samband