Sumarstörf 2018
Starfsmenn óskast til starfa hjá Stykkishólmsbæ í eftirtalin störf:
- Starfsmenn í Áhaldahúsi
- Flokkstjórar við Vinnuskólann
Umsóknareyðublöð liggja frammi í Ráðhúsinu auk þess sem hægt er að sækja um í inni í íbúagátt Stykkishólmsbæjar.
Þá hefur umsóknareyðublöðum fyrir Vinnuskóla verið dreift í Grunnskólanum, auk þess sem þau liggja frammi í Ráðhúsinu og einnig er hægt að sækja um í íbúagáttinni.
Unglingar fæddir: |
|
árið 2002 og fyrr: |
vinna 7.0 klst./dag í 11 vikur á tímabilinu 4. júní - 17. ágúst. |
árið 2003: |
vinna 7.0 klst./dag í 9 vikur á tímabilinu 4. júní - 3. ágúst. |
árið 2004/2005: |
vinna 4.0 klst./dag í 6 vikur á tímabilinu 4. júní - 13. júlí. (Unnið f. hádegi) |
Fyrsta mæting er við Áhaldahúsið fimmtudaginn 4. júní 2018 kl. 8:00.
Nánari upplýsingar veitir Högni Högnason, bæjarverkstjóri.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl.