Fara í efni

Samstarfsyfirlýsingu um svæðisbundið samráð gegn ofbeldi og öðrum afbrotum

Málsnúmer 2401035

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 21. fundur - 25.01.2024

Undanfarið hafa Ríkislögreglustjóri og Lögreglustjórinn á Vesturlandi í samstarfi við SSV unnið að mótun svæðisbundins samráðs gegn ofbeldi og afbrotum á Vesturlandi. Lögð er fram formleg beiðni um samstarf gegn heimilisofbeldi á Vesturlandi til að fylgja verkefninu eftir.
Bæjarstjórn samþykkir samstarfsyfirlýsingu um svæðisbundið samráð gegn ofbeldi og öðrum afbrotum á Vesturlandi í því skyni að auka öryggi og öryggistilfinningu íbúanna og tryggja þjónustu fyrir þolendur ofbeldis á svæðinu og felur bæjarstjóra að undirritana hana fyrir hönd sveitarfélagsins.
Getum við bætt efni síðunnar?