Tilkynningar

Forsetakosningar 25 júní 2016

Laugardaginn 25. júní verður kosið til embættis forseta Íslands. Í Stykkishólmi er kjörstaður Setrið við Tónlistarskóla Stykkishólms, Skólastíg 11. Kjörfundur hefst klukkan 9:00 og stendur til klukkan 22:00. Kjörskrá liggur frammi í Ráðhúsinu. Minnum á að utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga fer fram á skrifstofu Sýslumanns, Borgarbraut 2 á opnunartíma fram að kjördag. Kjörstjórn Stykkishólms ... lesa meira