Forsíða


18.07.2019

Fundur um ferðaþjónustu í Stykkishólmi

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes, Stykkishólmsbær og Efling Stykkishólms boða til fundar um samstarfsverkefni á sviði ferðaþjónustu á Snæfellsnesi með áherslu á Stykkishólm í Amtsbókasafninu þriðjudaginn 23. júlí n.k. kl. 20:00.

01.07.2019

Laust starf í Leikskólanum í Stykkishólmi

Laus er til umsóknar staða leikskólakennara við Leikskólann í Stykkishólmi frá 12. ágúst 2019. Gerð er krafa um: Leikskólakennaramenntun Góða tölvu- og íslensku kunnáttu Færni í samskiptum Metnað fyrir leikskólakennslu Vakin er athygli á því að ef ekki fæst leikskólakennari til starfa, munu aðrar umsóknir koma til greina.

01.07.2019

Atvinna ! Heimaþjónusta í Stykkishólmi

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsmanni í 80% starf við félagslega heimaþjónustu í Stykkishólmi.

27.06.2019

Útskriftarnemendur með gjöf til leikskólans

Í morgun komu fulltrúar útskriftarnemenda leikskólans ásamt mæðrum sínum með gjafir til bæði starfsmanna og nemenda. Tilefnið var að þessa dagana eru þau að kveðja leikskólann sinn og færast yfir á næsta skólastig. Þau komu með dýrindis kökur á kaffistofuna og færðu starfsmönnunum nuddtæki sem strax var tekið í notkun og börnunum segulkubba. Starfsfólk leikskólans vill þakka foreldrum og forráðamönnum elstu nemenda okkar innilega fyrir þessa hugulsemi og góða hugsun í okkar garð og þökkum fyrir samstarfið og samveru síðustu árin.

Viðburðir

23.07.2019 20:00

Fundur um ferðaþjónustu í Stykkishólmi

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes, Stykkishólmsbær og Efling Stykkishólms boða til fundar um samstarfsverkefni á svi...

29.06.2019 13:00

Skotthúfan 2019 - þjóðbúningadagur Norska hússins í Stykkishólmi

Skotthúfan 2019 verður haldin 29. júní næstkomandi, en Skotthúfan er þjóðbúningadagur Norska hússins - byggðas...

20.06.2019 17:00

377. fundur bæjarstjórnar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 377 verður haldinn fimmtudaginn 20. júní nk. kl. 17:00....

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn