Opið fyrir skráningu í Vinnuskóla Stykkishólmsbæjar
Stykkishólmsbær býður ungmennum með lögheimili í Stykkishólmi sumarvinnu í Vinnuskólanum. Opnað hefur verið fyrir skráningu fyrir sumarið 2022. Vinnuskólinn er fyrir ungmenni fædd árin 2005, 2006, 2007, 2008 og 2009.
Fjölmiðlafár í Stykkishólmi
Hólmarar hafa eflaust tekið eftir ört vaxandi straum ferðamanna í bæinn undanfarna daga. Veðrið hefur leikið við íbúa undanfarið eins og svo oft áður og bærinn iðað af mannlífi. Í vikunni hefur töluvert borið á fjölmiðlum í Stykkishólmi, bæði hafa verið hér innlendir og erlendir fjölmiðlar að spóka sig um í veðurblíðunni og safna myndefni sem heillar áhorfandann. Já, Hólmurinn hann heillar enn, það er vart hægt að kalla frétt enda flykkist fólk hvaðan af úr veröldinni til að sjá Hólminn og kynnast bæjarbúum
Hvað á sveitarfélagið að heita?
Söfnun hugmynda um nafn sameinaðs sveitarfélags Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar er hafin á BetraÍsland.is. Hún stendur til 1. júní nk. og er öllum opin. Verkefnið er unnið í samstarfi við Íbúar ses. sem sérhæfir sig í rafrænum samráðskerfum og rekur BetraÍsland.is.
Viðburðir
411. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar
Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 411 verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl 2022 kl. 17:00. Fundinum...
410. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar
Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 410 verður haldinn miðvikudaginn 20. apríl 2022 kl. 17:00. Fundinu...
409. fundur bæjarstjórnar
Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 409 verður haldinn miðvikudaginn 30. mars 2022 kl. 17:00. Fundinum...
