Íbúafundur um fjárhagsáætlun

Íbúafundur um fjárhagsáætlun

Boðað er til íbúafundar þriðjudaginn 3. desember um fjárhagsáætlun Stykkishólmsbæjar fyrir tímabilið 2020-2023 þar sem bæjarstjóri mun gera grein fyrir markmiðum fjárhagsáætlunar og helstu áherslum hennar.
Íbúafundurinn fer fram í Amtsbókasafninu og hefst kl. 17:30.
Allir eru hjartanlega velkomnir.


Jakob Björgvin Jakobsson,
bæjarstjóri Stykkishólmsbæjar