Kynningarfundir vegna Nýsköpunarnets Vesturlands

Kynningarfundir vegna Nýsköpunarnets Vesturlands

Undanfarna mánuði hefur staðið yfir undirbúningur að stofnun Nýsköpunarnets Vesturlands (NÝVEST). Markmiðið með stofnun netsins er að tengja saman alla sem vilja vinna að nýsköpun á Vesturlandi, fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.
Dagana 13, 15 og 16. september verður farið vítt og breytt um Vesturland til að kynna hugmyndina að stofnun NÝVEST.  

Kynningarfundir verða á eftirtöldum stöðum:

 Akranes     Breið (HB húsið)  mánudaginn     13. september kl. 12:00
 Búðardalur   Vínlandssetrið   miðvikudaginn 15. september kl. 12:00
 Borgarnes  Hjálmaklettur (MB)  miðvikudaginn 15. september kl. 16:00
 Hellissandur  Röstin  fimmtudaginn   16. september kl. 12:00
 Stykkishólmur  Árnasetur  fimmtudaginn   16. september kl. 12:00
 Grundarfjörður  Sögumiðstöðin  fimmtudaginn   16. september kl. 16:00


Áhugasamir eru hvattir til að mæta á fundi og kynna sér verkefnið nánar.