Atvinnulífið

Atvinnumál ----

Efling

Efling er félag atvinnulífsins í Stykkishólmi.

Atvinnuráðgjöf Vesturlands

SSV - þróun og ráðgjöf er ráðgjafar og þróunarsvið Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.  Það er í eigu sveitarfélaga á Vesturlandi sem ná frá Hvalfjarðarbotni til Gilsfjarðarbotns.  ssv.is
Verkefnin felast m.a. í að vera einstaklingum, fyrirtækjum og sveitarstjórnum til aðstoðar á sviði atvinnumála. Verkefni þróunar- og ráðgjafadeildar SSV á sviði aðstoðar við ofangreinda aðila geta verið margvísleg.

Nánar má lesa um þjónustu Atvinnuráðgjafarinnar hér!
 
Verið velkomin
 
Ef þú hefur áhuga á að nýta þjónustu SSV, þróunar og ráðgjafadeildar, þá endilega hafðu samband og við bókum tíma fyrir þig.
 
Viðverutímar
Alltaf er hægt að hafa samband við skrifstofu SSV í síma 433-2310 eða beint við Sigríði Finsen  atvinnuráðgjafa í síma 892-0267.  Auk þess eru ráðgjafar með viðverutíma á Akranesi, Snæfellsbæ, Grundarfirði.  Nánari upplýsingar veita skrifstofur sveitarfélaganna á viðkomandi stöðum.