Tjaldsvæði Stykkishólms

Tjaldsvæði Stykkishólms

Mynd af sveitarfélagi

Tjaldsvæðið í Stykkishólmi er staðsett í bænum og því stutt í alla þjónustu.  Það liggur að golfvelli, íþróttavelli, sundlaug og grunskóla. Glæsilegt þjónustuhús við tjaldsvæðið var tekið í notkun sumarið 2009 og samhliða því hefur öll aðstaða verið bætt til muna fyrir húsbíla, hjól- og fellihýsi. Afgreiðsla fyrir svæðið er í golfskála Golfklúbbsins Mostra, sem staðsettur er fyrir innan tjaldsvæðið.

Sími: 438 1075

Netfang: mostri@stykk.is

 

Opnunartími

Tjaldsvæðið er opið allt árið.