Eineltisráð

Nafn
Netfang    
Hlutverk
Ríkharður Hrafnkelsson
rikki@stykkisholmur.is   
formaður   
Kristín Sigríður Hannesdóttir
krishan@stykkisholmur.is   
aðalmaður
Lilja Írena Guðnadóttir
    
aðalmaður
Elísabet Björgvinsdóttir
    
varamaður
Arnar Hreiðarsson

varamaður

Meginhlutverk nefndarinnar er sem hér segir:

Eineltisráð Stykkishólmsbæjar er skipað þremur aðalmönnum, launafulltrúa og tveimur skipuðum af
bæjarstjóra sem einnig skipar tvo til vara. Hlutverk eineltisráðs er fyrst og fremst að veita stjórnendum
ráðgjöf þegar einelti eða grunur um einelti kemur upp á vinnustað. Eineltisráðinu er heimilt að sækja sér
utanaðkomandi ráðgjafar.


Mælst er til þess að eineltisráð taki aðeins til efnislegrar meðferðar eineltismál ef reynt hafi verið að leysa
þau á vinnustað viðkomandi eða ef meintur gerandi í eineltismáli er stjórnandi stofnunar.


Þolandi getur ávalt óskað þess að utanaðkomandi aðstoðar sé leitað eða að óháðum aðila sé falið að fjalla
efnislega um kvörtun hans.


Launafulltrúi skal tryggja að reglulega skuli stjórnendum standa til boða að sækja námskeið um einelti, t.d.
hjá Vinnumálastofnun.

Smellið hér til að skoða Eineltisstefnu Stykkishólmsbæjar.