X-ið
Félagsmiðstöðin X-ið er starfrækt fyrir unglinga við höfðagötu í Stykkishólmi.
Boðið er upp á dagskrá fyrir miðstig og efsta stig grunnskólabekkja í X-inu.
Magnús Ingi Bæringsson er æskulýðs- og tómstundafulltrúi Stykkishólmsbæjar og hefur umsjón með starfinu í X-inu.