Stök tilkynning

Öskudagurinn 2019

Foreldrafélög Leikskólans og Grunnskólans vilja þakka öllum þeim fyrirtækjum sem tóku á móti krökkunum í Öskudagsgöngunni þetta árið. Þá vilja þau þakka Gunnari Svanlaugssyni fyrir að stýra göngunni (en hann hefur staðið vaktina síðan 1985) Hafþóri Guðmundssyni fyrir að slá taktinn, skólanum, íþróttakennurum og Arnari í íþróttahúsinu kærlega fyrir alla aðstoðina við að gera þennan dag jafn ánægjulegan og raun bar vitni.

Eftirtaldar stofnanir og fyrirtæki tóku þátt í göngunni:

1 Dvalarheimilið
2 Ráðhúsið
3 Sæferðir
4 HVE
5 Agustson ehf
6 Marz Sjávarafurði
7 KPMG
8 Arion banki
9 Bónus
10 Hárstofan
11 Skipavík
12 Anka
13 Lyfja
14 Sýsluskrifstofan
15 Pósturinn