Stakur viðburður

06.02.2020 15:30

Dagur leikskólans - opin söngstund

Í tilefni af degi leikskólans 6. febrúar munum við hafa opna söngstund kl. 15:30 þann dag og bjóðum alla áhugasama velkomna þann dag. Ýmislegt annað verður gert í leikskólanum í tilefni dagsins en nú eru 70 ár frá því fyrsta stéttarfélag leikskólakennara var stofnað.