Stakur viðburður

01.12.2021 12:00

Aðventan á Snæfellsnesi

Aðventan 2021 er gengin í garð!
Viðburðir eru víða um Snæfellsnes sem taka mið af smitvörnum og þannig einnig, breytingum. Prentaða aðventuhandbókin miðast við stöðu mála 18. nóvember og því gætu orðið breytingar á stökum viðburðum. Rafræna útgáfu aðventuhandbókarinnar má finna hér.