Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Þrettándabrenna og flugeldasýning
Fréttir

Þrettándabrenna og flugeldasýning

Þrettándinn haldin hátíðlegur í Stykkishólmi með þrettándabrennu og flugeldasýningu sunnudaginn 6. janúar 2018 þar sem m.a. álfakóngur, álfadrottning, jólasveinar og grýla mættu á svæðið og kvöddu jólin með bæjarbúum.
11.01.2019
Þrettándabrenna sunnudaginn 6. janúar 2019 kl. 17:00
Fréttir

Þrettándabrenna sunnudaginn 6. janúar 2019 kl. 17:00

Kveikt verður í þrettándabrennu við Vatnsás fyrir innan tjaldsvæðið.
03.01.2019
Friðargangan á Þorláksmessu 2018
Fréttir

Friðargangan á Þorláksmessu 2018

Fjölmenni tók þátt í friðargöngu á Þorláksmessu og var veðrið bæjarbúum hliðhollt í þetta sinn.
03.01.2019
Aðstaða fyrir háskólanema í Stykkishólmi yfir jólahátíðina 2018
Fréttir

Aðstaða fyrir háskólanema í Stykkishólmi yfir jólahátíðina 2018

21.12.2018
Jólahugleiðing: Jóla- og nýárskveðja frá bæjarstjóra
Fréttir

Jólahugleiðing: Jóla- og nýárskveðja frá bæjarstjóra

Jólahugleiðing frá bæjarstjóra Stykkishólmbæjar ásamt jóla- og nýárskveðju. Í hugleiðingu bæjarstjóra rifjar bæjarstjóri upp minningar jólanna, veltir fyrir sér huglægum gildum jólanna, þakklæti, áskorunum á nýju ári og mikilvægi þess að njót þess huglæga: ástar, kærleika, friðar og djúprar gleði.
21.12.2018
Opnunartími Amtsbókasafnsins yfir hátíðarnar
Fréttir

Opnunartími Amtsbókasafnsins yfir hátíðarnar

Síðasti dagur fyrir jól verður 20. desember
18.12.2018
Boðskort á útskrift Fjölbrautaskóla Snæfellinga 15. desember
Fréttir

Boðskort á útskrift Fjölbrautaskóla Snæfellinga 15. desember

Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin laugardaginn 15. desember í sal skólans í Grundarfirði.
13.12.2018
Framkvæmdir við gatnagerð að Skólastíg hafnar
Fréttir

Framkvæmdir við gatnagerð að Skólastíg hafnar

Í dag hófust framkvæmdir við fyrri hluta gatnagerðar við Skólastígs fyrir framan Dvalarheimilið, m.a. til að bæta aðkomu að Dvalarheimilinu.
11.12.2018
Umhverfismál á Snæfellsnesi
Fréttir

Umhverfismál á Snæfellsnesi

Fyrir tæpum 20 árum ákváðum við Snæfellingar sameiginlega að standa vörð um umhverfið. Við ákváðum að hvert lítið skref skipti máli ? mikilvægast væri að byrja að stíga þau. Sveitarfélögin fimm á svæðinu mynduðu með sér bandalag og hófu að gera umbætur í starfsemi sinni og miðla fræðslu til íbúa.
11.12.2018
Lista- og menningarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki
Fréttir

Lista- og menningarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki

Umsóknum skal skilað á skrifstofu Stykkishólmsbæjar fyrir Nýársdag og tekur Stjórn lista- og menningarsjóðs ákvörðun um úthlutun 7. Janúar 2019
05.12.2018
Getum við bætt efni síðunnar?