Fréttir
Þrettándabrenna og flugeldasýning
Þrettándinn haldin hátíðlegur í Stykkishólmi með þrettándabrennu og flugeldasýningu sunnudaginn 6. janúar 2018 þar sem m.a. álfakóngur, álfadrottning, jólasveinar og grýla mættu á svæðið og kvöddu jólin með bæjarbúum.
11.01.2019