Fara í efni

Sumarnámskeið

Sumarnámskeið fyrir börn

Leikjanámskeið og ævintýranámskeið eru haldin fyrir yngri bekki grunnskólans eftir skólaslit að vori. Námskeiðin eru mjög fjölbreytt, farið er í leiki, hjólatúra, sund, grillað saman og ýmislegt fleira. Lögð er áhersla á gleði og hreyfingu.

Námskeiðin eru auglýst á vorin og eru almennt 4 – 5 vikur á hverju sumri.

ævintýrianámskeið      leikjanámskei       

Getum við bætt efni síðunnar?