Fara í efni

Frá bæjarstjóra

Jakob Björgvin, bæjarstjóri.
Fréttir Frá bæjarstjóra

Nýárspistill bæjarstjóra – Samfélag í vexti

Við áramót er gamall og góður siður að horfa um öxl og líta yfir farinn veg. Slík tímamót gefa okkur tækifæri til að þakka fyrir það sem áunnist hefur á liðnu ári, draga lærdóm af þeim áskorunum sem við höfum staðið frammi fyrir og ekki síst tilefni til að horfa björtum augum til framtíðar enda er full ástæða til. Árið 2025 var viðburðarríkt í sveitarfélaginu, hvort sem litið er til menningar, tómstunda og/eða lista, atvinnumála eða framkvæmda og annarrar uppbyggingar í samfélaginu. Af hálfu sveitarfélagsins var megináhersla ársins að mæta vexti samfélagsins með nauðsynlegri innviðauppbyggingu, sér í lagi í ljósi stöðugrar íbúafjölgunar síðastliðinna tíu ára, og leggja þannig um leið traustan grunn að áframhaldandi framþróun sveitarfélagsins.
19.01.2026
Fyrsti pistill
Frá bæjarstjóra

Fyrsti pistill

Fyrsti pistill
12.04.2021
Getum við bætt efni síðunnar?