Fara í efni

Vatnasafn

vatnasafnVatnasafn er innsetningarverk bandarísku listakonunnar Roni Horn og er staðsett í Stykkishólmi. Á hæsta punkti Stykkishólms með útsýni til allra átta hefur gömlu bókasafnsbyggingunni verið breytt í safn vatns, orða og veðurfrásagna. Safnið prýða m.a. 24 glersúlur með vatni úr helstu jöklum landsins.

Sumaropnun 2022

Frá 1. júní - 31. ágúst er opið alla daga frá kl. 11 - 17.

Í maí er opið alla daga frá kl. 13 - 16.

Miðasala í Norska húsinu.

 

Getum við bætt efni síðunnar?