Fara í efni

Heilsugæsla og öryggismál

Heilsugæsla

Starfsstöð Heilbrigðisstofnunar Vesturlands í Stykkishólmi skiptist í sjúkrahús og heilsugæslustöð. Heilsugæslustöðin veitir almenna heilsugæsluþjónustu í sveitarfélaginu. Á HVE Stykkishólmi er einnig Háls- og bakdeild sem var opnuð 1992. Deildin annast greiningu og meðferð háls- og bakvandamála. Hún þjónustar allt landið.

Afgreiðsla og tímapantanir virka daga kl. 08:00 - 16:00.

Heimilisfang: Austurgata 7

Sími: 432 1200
Vaktsími heilsugæslulæknis 1700.
Neyðarnúmer er 112 - fyrir slys og bráðatilfelli.

Heimasíða HVE

Öryggismál

Brunavarnir Stykkishólms og nágrennis - Slökkviliðið

Björgunarsveitin Berserkir
Lögreglan á Vesturlandi
Rarik
Orkuveita Reykjavíkur
Orkusalan
Vegagerðin

Getum við bætt efni síðunnar?