Fréttir Laus störf
Lausar stöður kennara við Grunnskólann í Stykkishólmi
Grunnskólinn í Stykkishólmi er lifandi og skemmtilegur vinnustaður. Í skólanum starfa u.þ.b. 180 börn og 50 fullorðnir. Í skólanum er lögð áhersla á leiðsagnarnám, teymiskennslu og unnið er m.a. með byrjendalæsi og útikennslu á yngsta stigi og samþættingu námsgreina á mið- og unglingstigi. Einkunnarorð skólans eru gleði - samvinna - sjálfstæði
23.05.2025