Fara í efni

Íbúasamráðsverkefni Stykkishólms - Skýrsla um framtíðarskipulag leikvalla og tillögur - Frisbígolfvöllur

Málsnúmer 2007022

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 399. fundur - 12.05.2021

Lögð fyrir bæjarstjórn tillaga 79. fundar æskulýðs- og íþróttanefndar, sem samþykkt var á 617. fundi bæjarráðs, að sumarið 2021 verði níu frisbígolfkörfur keyptar og settar upp á Vatnsásnum eins og framtíðarskipulag leikvalla í Stykkishólmi gerir ráð fyrir, sbr. fyrirliggjandi skýrsla í tengslum við íbúasamráðsverkefni Stykkishólmsbæjar um framtíðarskipulag leikvalla og útisvæða, en málið hefur þegar hlotið jákvæða umfjöllun í umhverfis- og náttúruverndarnefnd og skipulags- og byggingarnefnd.
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu 79. fundar æskulýðs- og íþróttanefndar um að frisbígolfkörfur verði settar upp á Vatnsás (hái).

Til máls tóku:HH og GS
Getum við bætt efni síðunnar?