Fara í efni

Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2021-2024

Málsnúmer 2105003

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 399. fundur - 12.05.2021

Lagður fram viðauki 1 við fjárhagsáætlun Stykkishólmsbæjar 2021-2024.

Á 627. fundi sínum samþykkti bæjarráð viðauka 1 við fjárhagsáætlun Stykkishólmsbæjar fyrir árin 2021-2024, með áorðnum breytingum, og lagði til við bæjarstjórn að samþykkja hann.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka 1 við fjárhagsáætlun Stykkishólmsbæjar fyrir árin 2021-2024.
Getum við bætt efni síðunnar?