Fara í efni

Bréf samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins til allra sveitarfélaga

Málsnúmer 2110016

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 632. fundur - 21.10.2021

Lagt fram bréf frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu til sveitarfélaga vegna nýrra leiðbeininga og fyrirmyndar að samþykkt um stjórn sveitarfélaga.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að rýna leiðbeingar og fyrirmyndir að samþykktum um stjórn sveitarfélaga.
Getum við bætt efni síðunnar?