Fara í efni

Húsnæðissjálfseignarstofnun á landsbyggðinni

Málsnúmer 2110017

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 632. fundur - 21.10.2021

Á fundi stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldinn var þann 24. september sl., var fjallað um verkefni sem snúa að uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni. Lögð eru fram gögn tengd málinu, m.a. minnisblað húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og viljayfirlýsing félagsmálaráðuneytis, húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni síðunnar?