Fara í efni

Sameiginleg svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2022 -

Málsnúmer 2201013

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 635. fundur - 20.01.2022

Lögð fram tillaga að nýrri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir tímabilið 2022 -2033.

Óskað er eftir staðfestingu sveitarstjórnar á tillögunni fyrir 26. febrúar 2022.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að leggja fram drög að svari fyrir næsta bæjarráðsfund.

Bæjarstjórn - 408. fundur - 24.02.2022

Lögð fram tillaga að nýrri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir tímabilið 2022 -2033.

Óskað er eftir staðfestingu sveitarstjórnar á tillögunni fyrir 26. febrúar 2022.
Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar staðfestir tillöguna með þeim áherslum og fyrirvörum sem komu fram í umsögn Stykkishólmsbæjar.
Getum við bætt efni síðunnar?