Fara í efni

Umsögn um rekstrarleyfi - Garður, Skólastíg 7

Málsnúmer 2206022

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 1. fundur - 23.06.2022

Lagt fram erindi frá embætti Sýslumannsins á Vesturlandi þar sem óskað er eftir umsögn sveitarfélagsins um umsókn BJG ehf kt.681016-1120 um rekstrarleyfi til reksturs gististaðar í flokki II, g-íbúðir, sem rekinn verður sem Garður að Skólastíg 7, Stykkishólmi.

Jafnframt eru lagðar fram umsagnir skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa vegna málsins.
Bæjarráð hefur ekki athugasemdir við veitingu rekstarleyfis vegna Garður Skólastíg 7, enda sé húsið legit sem ein heild.
Getum við bætt efni síðunnar?