Málefni kynsegin samfélags
Málsnúmer 2301016
Vakta málsnúmerVelferðar- og jafnréttismálanefnd - 2. fundur - 24.01.2023
Formaður nefndarinnar gerir grein fyrir stöðu kynsegin samfélags í sveitarfélaginu.
Nefndin óskar eftir að fá Magnús Inga Bæringsson, tómstundafulltrúa, á næsta fund til að kynna hver staðan er í þessum málum í sveitarfélaginu. Nefndin leggur til að í kjölfarið verði fræðsla fyrir íbúa Stykkishólms og Helgafellssveitar t.d. frá Samtökunum 78.