Fara í efni

Starfsemi félags atvinnulífs í Stykkishólmi

Málsnúmer 2301019

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 2. fundur - 23.01.2023

Hjördís Pálsdóttir, Sara Hjörleifsdóttir og Harpa Eiríksdótti mættu til fundar f.h. félags atvinnulífs í Stykkishólmi og gerðu grein fyrir starfsemi félagsins.
Þær sögðu frá viðburðum sem eru á döfinni hjá félaginu og báðu ráðið um
hugmyndir varðandi þá. Félagið kynnti glæpa- og draugahátíð sem haldin verður í
Stykkishólmi 24.-26. febrúar næstkomandi. Tekin var sú ákvörðun um að félagið fái aðstoð
frá ungmennaráði við framkvæmdir og hugmyndavinnu. Upp kom sú hugmynd um að
ungmennaráðið byggi til Murder mystery leik sem væri lifandi yfir hátíðina.
Helga Sóley vék af fundi
Getum við bætt efni síðunnar?