Fara í efni

Samþykkt um búfjárhald

Málsnúmer 2301028

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 8. fundur - 16.02.2023

Bæjarstjóri leggur til landbúnaðarnefnd verði falið að vinna tillögu að samþykkt um búfjárhald í sveitarfélaginu á grunni meðfylgjandi draga að slíkri samþykkt.
Bæjarráð samþykkir tillögu bæjarstjóra.
Getum við bætt efni síðunnar?