Fara í efni

Reglur um kostnaðarþátttöku Stykkishólms í framkvæmdum við styrkingu og lagningu bundins slitlags

Málsnúmer 2301030

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 8. fundur - 16.02.2023

Lögð fram drög að reglum um kostnaðarþátttöku í framkvæmdum við styrkingu og lagningu bundins slitlags á heimreiðar í sveitarfélaginu.
Bæjarráð vísar reglunum til umfjöllunar í dreifbýlisráði.
Getum við bætt efni síðunnar?