Fara í efni

Framkvæmdaáætlun Snæfellsness 2023-2027 (Earth Check)

Málsnúmer 2301034

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 8. fundur - 16.02.2023

Guðrún Magnea Magnúsdóttir kom inn á fundinn.
Lögð fram til samþykktar framkvæmdaáætlun Snæfellsness 2023-2027, vegna umhverfisvottunar fjögurra sveitarfélaga á Snæfellsnesi samkvæmt staðli EarthCheck fyrir samfélög.
Guðrún Magnea Magnúsdóttir, starfsmaður umhverfisvotturnar Snæfellsness, kom inn á fundinn og gerði grein fyrir Framkvæmdaáætlun Snæfellsness 2023-2027 og svaraði spurningum.

Framkvæmdaáætlun Snæfellsness 2023-2027 samþykkt og jafnframt lagt til við bæjarstjórn að stafesta hana.
Guðrún Magnea vék af fundi.

Bæjarstjórn - 10. fundur - 23.02.2023

Lögð fram til samþykktar framkvæmdaáætlun Snæfellsness 2023-2027, vegna umhverfisvottunar fjögurra sveitarfélaga á Snæfellsnesi samkvæmt staðli EarthCheck fyrir samfélög.

Á 8. fundi sínum samþykkti bæjarráð framkvæmdaáætlun Snæfellsness 2023-2027 og lagði til við bæjarstjórn að staðfesta hana.
Bæjarstjórn staðfestir framkvæmdaáætlun Snæfellsness 2023-2027.
Getum við bætt efni síðunnar?