Fara í efni

Erindi frá þorrablótsnefnd

Málsnúmer 2302011

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 8. fundur - 16.02.2023

Lagt fram erindi frá þorrablótsnefnd sem leggur til kostnaðarþátttöku sveitarfélagsins vegna kaupa á sviði fyrir viðburði.
Bæjarráð samþykkir að kaupa 50% af viðburðarsviði að upphæð kr.589.305 enda nýtist sviðið samfélaginu í heild sinni.
Getum við bætt efni síðunnar?