Fara í efni

Verklagsreglur um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum

Málsnúmer 2302031

Vakta málsnúmer

Skóla- og fræðslunefnd - 5. fundur - 28.02.2023

Lagðar fram tillögur að verklagsreglum um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum til umfjöllunar í skóla- og fræðslunefnd.
Skóla- og fræðslunefnd fagnar þeirri vinnu sem farin er af stað og felur formanni að vinna máið áfram með skólastjóra áður en málið verður afgreitt í bæjarstjórn.
Getum við bætt efni síðunnar?