Fara í efni

Áform um frumvarp til laga um gagnaöflun um farsæld barna

Málsnúmer 2302032

Vakta málsnúmer

Skóla- og fræðslunefnd - 5. fundur - 28.02.2023

Lögð fram áform um frumvarp til laga um gagnaöflun um farsæld barna. Með frumvarpinu er ætlunin að lögfesta heimildir stjórnvalda til að mæla og kanna líðan, velferð og farsæld barna og safna upplýsingunum í sérstakt mælaborð. Lagt fram til kynningar í skóla- og fræðslunefnd.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni síðunnar?