Fara í efni

Fræðslufundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands um fráveitumál á Vesturlandi

Málsnúmer 2305007

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 14. fundur - 11.05.2023

Lagt fram fundarboð Heilbrigðisnefndar Vesturlands sem býður til upplýsingarfundar um fráveitumál á Vesturlandi á Hótel Stykkishólmi þann 25. maí. Fundurinn hefst kl. 10:00 og stendur til kl: 15:00.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni síðunnar?