Fara í efni

Forsendur fjárhagsáætlunar 2024-2027

Málsnúmer 2309004

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 17. fundur - 28.09.2023

Lagðar fram forsendur fjárhagsáætlunar 2024-2027. Bæjarráð samþykkti forsendur fjárhagsáætlunar á 14. fundi sínum.
Bæjarstjórn samþykkir forsendur fyrir fjárhagsáætlun 2024-2027.

Til máls tóku: HH,JBSJ og HG
Getum við bætt efni síðunnar?