Fara í efni

Ráðstefna um sameiningar sveitarfélaga og aðdráttarafl

Málsnúmer 2310027

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 15. fundur - 19.10.2023

Lögð fram auglýsing fyrir ráðstefnu sem ber heitið Sveitarfélög á krossgötum þar sem annars vegar verður rætt um sameiningar sveitarfélaga og hins vegar hvernig sé hægt að auka aðdráttarafl sveitarfélaga. Ráðstefna fer fram í húsnæði Breiðar þróunarfélags á Akranesi miðvikudaginn 25. október n.k.
Getum við bætt efni síðunnar?