Fara í efni

Umsagnarbeiðni - Smáhraun, að Hraunhálsi

Málsnúmer 2310028

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 15. fundur - 19.10.2023

Lögð fram umsagnarbeiðni Sýslumanns vegna umsagnar Jóhannesar E. Ragnarssonar um rekstrarleyfi til reksturs gististaðar í flokki II, frístundahús, sem rekið verður sem Smáhraun, að Hraunhálsi , Helgafellssveit, Stykkishólmsbyggð.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir um umbeðið reksrarleyfi.
Getum við bætt efni síðunnar?