Fréttir
Körfuboltavöllur í litum Snæfells
Framkvæmdir við nýjan körfuboltavöll á lóð Grunnskólans í Stykkishólmi hafa staðið yfir undanfarið og fjöldi fólks lagt hönd á plóg. Stór áfangi náðist nú í þessari viku þegar undirlag vallarins var lagt niður. Við blasir nú fagurblár körfuboltavöllur með rauðum teigum.
29.10.2021