Fara í efni

Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa í Stykkishólmsbæ og Helgafellssveit

Málsnúmer 1810057

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 2. fundur - 30.06.2022

Lagðar fram siðareglur kjörinna fulltrúa sveitarfélagsins til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn kjörtímabilið 2022-2026.
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi siðareglur fyrir kjörtímabilið 2022-2026.
Getum við bætt efni síðunnar?