Fara í efni

Óveruleg breyting á aðalskipulagi Stykkishólmsbæjar

Málsnúmer 1906003

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 380. fundur - 31.10.2019

Lagður fram að nýju uppdráttur um óverulega breytingu á aðalskipulagi Stykkishólmsbæjar sem hefur nú verið lagfærður í samræmi við athugasemdir Skipulagsstofnunnar dags. 7.10.2019.

Athugasemdir Skipulagsstofnunar felast m.a. í a) Nánari rökstuðningi á hvernig aðalskipulagsbreytingin samræmist skipulagslögum hvað varðar áhrif á einstakra aðila á aðliggjandi svæði b) skipulagsákvæði sem eru til grundavallar leyfisveitingum s.s. fyrirkomulagi á urðun tímalengd vinnslu og frágang svæðis að lokinni vinnslu.
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi uppdrátt og felur skipulagsfulltrúa að senda hann til Skipulagsstofnunar og auglýsa hann svo í B-deildinni þegar að Skipulagsstofnun hefur formlega afgreitt hann.

Til máls tóku:HH,RMR og JBJ
Getum við bætt efni síðunnar?