Fara í efni

Skólastígur 12 - Breyting á deilskipulagi

Málsnúmer 1910011

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 380. fundur - 31.10.2019

Emil Þór Guðbjörnsson óskar eftir breytingu á deiliskipulagi Þinghúshöfða Stykkishólmi samkvæmt deiliskipulagstillögu Þinghúshöfði Skólastígur 12 dags. 7.10.2019 unna af teiknistofunni Glámu Kím. Breytingin felst í færslu á byggingarreit skipulagsins í norðaustur frá lóðarmörkum um 1,7m og frá götu allt að 0,60m. Með breytingunni skapast meira rými við byggingarreit að lóðarmörkum í suður.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynna tillöguna sem óverulega breytingu á deiliskipulagi dags. 7.10.2019 fyrir eigendum húsa við Skólastíg nr.6, 7, 8 og nr. 10 og fyrir eigendum húss við Bókhlöðustíg nr. 10 samkvæmt 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarstjórn staðfestir ákvörðun skipulags- og byggingarnefndar.

Til máls tóku:HH,RMR,GKB og JBJ
Getum við bætt efni síðunnar?