Fara í efni

Nýrækt 12 - Lóðarleigusamningur

Málsnúmer 2002016

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 4. fundur - 20.10.2022

Lögð fram drög að lóðarleigusamningi við eigendur Nýræktar 12, ásamt lóðarblaði í samræmi við fyrirliggjandi deiliskipulag.
Bæjarráð samþykkir lóðaleigusamning að Nýrækt 12 ásamt lóðablaði og felur bæjarstjóra að undirrita hann fyrir hönd sveitarfélagsins.

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 5. fundur - 27.10.2022

Jakob bæjarstjóri vék af fundi vegna tengsla.
Lögð fram drög að lóðarleigusamningi við eigendur Nýræktar 12, ásamt lóðarblaði í samræmi við fyrirliggjandi deiliskipulag.

Bæjarráð samþykkti, á 4. fundi sínum, lóðaleigusamning að Nýrækt 12 ásamt lóðablaði og fól bæjarstjóra að undirrita hann fyrir hönd sveitarfélagsins.

Afgreiðsla bæjarráðs lögð fram til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs.
Jakob kom aftur inn á fundinn.
Getum við bætt efni síðunnar?