Fara í efni

Skilti við aðkomu Stykkishólmsbæjar

Málsnúmer 2006038

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 3. fundur - 10.07.2020

Lögð er fram tillaga að nýju móttökuskilti við aðkomu inn í Stykkishólm. Skiltið verður tilbúið til uppsetningar með flangs til að skrúfa ofaná steypta undirstöðu. Álplötur á milli stoða eru með endurskinsgrunn.

Bæjarráð samþykkti á 615. fundi sínum fyrirliggjandi móttökuskilti við aðkomu inn í Stykkishólm og vísaði erindinu til afgreiðslu hjá skipulags- og byggingarnefnd og byggingarfulltrúa í samræmi við reglur um staðsetningu og útlit auglýsingaskilta í Stykkishólmsbæ.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Fylgiskjöl:
Getum við bætt efni síðunnar?