Fara í efni

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Málsnúmer 2101038

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 399. fundur - 12.05.2021

Lagt fram erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem boðað er til XXXVI. landsþings sambandsins sem haldið verður 21. maí nk.
Framlagt til kynningar.

Bæjarstjórn - 400. fundur - 24.06.2021

Á fundi stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldinn var 28. maí 2021 hvatti stjórn sambandsins sveitarfélög til að taka skýrslu Framtíðarseturs Íslands,sem var kynnt á landsþinginu 21. maí 2021, til umræðu í sveitarstjórn og undirbúa sig þannig fyrir landsþing 2022. Lagt fram erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga í þessu sambandi.
Framlagt til kynningar.
Getum við bætt efni síðunnar?