Fara í efni

Umsögn um rekstrarleyfi - Gistiver ehf

Málsnúmer 2102043

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 625. fundur - 18.03.2021

Embætti Sýslumannsins á Vesturlandi óskar umsagnar um umsókn Gistivers ehf. kt.670409-0660, um rekstrarleyfi gististaðar í flokki IV, hótel, sem rekið er sem Hótel Egilsen, Aðalgötu 2 (F2115664), Stykkishólmi. Umsækjandi er með eldra rekstrarleyfi LG -REK-010446 vegna rekstrarins sem gilti til 15. júní 2020.
Bæjarráð hefur ekki athugasemdir við erindið.
Getum við bætt efni síðunnar?