Fara í efni

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar

Málsnúmer 2103006

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 625. fundur - 18.03.2021

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar, 259. mál.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að senda inn umsögn fyrir hönd bæjarsins.

Bæjarstjórn - 397. fundur - 29.03.2021

Umhverfis- og samgöngunefnd sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar, 259. mál.

Bæjarráð fól bæjarstjóra, á 625. fundi sínum, að senda inn umsögn fyrir hönd bæjarsins.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs.
Getum við bætt efni síðunnar?