Fara í efni

Sæmundarreitur 5 - Lóðarleigusamningur

Málsnúmer 2103009

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 625. fundur - 18.03.2021

Lögð fram drög að nýjum lóðarleigusamningi við eigendur Sæmundarreits 5, ásamt lóðarblaði samkvæmt núgildandi deiliskipulagi.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja lóðaleigusamnng við eigendur Sæmundarreits 5 og felur bæjarstjóra að undirrita hann.

Bæjarstjórn - 397. fundur - 29.03.2021

Lögð fram drög að nýjum lóðarleigusamningi við eigendur Sæmundarreits 8, ásamt lóðarblaði samkvæmt núgildandi deiliskipulagi.

Bæjarráð lagði til við bæjarstjórn að samþykkja lóðaleigusamning við eigendur Sæmundarreits 8 og fól bæjarstjóra að undirrita hann.
Bæjarstjórn samþykkir lóðaleigusamnng við eigendur Sæmundarreits 8 og felur bæjarstjóra að undirrita hann.
Getum við bætt efni síðunnar?